31. okt. 2003

Mamma skammar!

Ja Eg verd ad haetta ad tala bara um skemmtanalifid her. Mamma skammadi mig. Buhunu uhuhu...
Annars er ekkert mikid ad fretta.. Tad er astaedan fyrir ad eg hef ekkert skrifad i sma tima. Reyndar er Floskudagur og Halloween og vid aetlum til Hat Yai i kvold ad halda upp a tad. Vorum ad hugsa um ad fara i buning en tad myndi liklega vekja of mikla athygli og Tailendingarnir myndi ekki skilja hvad skritnu falangarnir vaeru ad gera...

Annars kem eg nu med sma upplysingar ad ganni um Songkhla.
Tad eru vafasamir skemmtistadir i Songkhla og veit eg um 15 ara stelpur sem eru til solu en vita ekki af tvi sjalfar. Til er ad fjolskyldur selja daetur sinar i vaendi 12 ara gamlar og tetta er gert tannig ad taer atta sig ekki a tvi hvad er i gangi. Tegar stelpan er svo byrjud i vaendinu er komin skomm a hana og hun er eiginlega fost i tvi for-ever. Frekar ogedslegt ad horfa upp a tetta. Taladi vid horumommu um daginn og henni fannst tetta allt voda casual. Svona er tetta um allt taeland.

Ja eftir svona sorglega sogu get verd eg ad segja ykkur eitthvad skemmtilegt. Hmm..
Vid hofum of mikid af kakkalokkum i eldhusinu okkar og eg fann fullkomna leid til ad hefna min a teim... Borda ta! Ja, tu ert ad lesa rett. A markadanum getur madur keypt grillada kakkalakka... Eg hef tegar smakkad engisprettur og sporddreka og af hverju ekki ad fullkomna trennuna med kakkalokkum. mmmmmmmmmm

24. okt. 2003

Ok - Tetta er aedi. Allir ad skrifa. Jibbie!... Sorry Alli, eg reyni ad baeta mig. Endilega sendid mer e-mail og latid vita hvad er i gangi hja ykkur.

Annars er ekkert mikid ad fretta. Ennta i frii en um helgina er einhvers konar evaluation-camp. Eitthvad med ad allir ICYE-sjalfbodalidar hittast og tala um reynslu sina af tailandi... Kemur i ljos hvort tad verdur algjort drep eda kannski madur smygli nokkrum bjorum med og geri ser gladann dag =)
... Eg held tad se malid.

Annars er eg farin ad djamma of mikid... 'A midvikud. for eg ad djamma, gisti meira ad segja i Hat Yai, vid nenntum ekki heim um nottina. I gaer for eg med enskri stelpu downtown Sonkhla og vid drukkum bjor. Eg er med sjukdom sem eg vil kalla KRONISKUR HANGOVER. No good... Er samt ad fara ad djamma i Hat Yai i kvold.... Stupid Girl. (=>)

21. okt. 2003

GENIUS RE-LOAD

Juhu! Sja bara hvad haegt er ad gera... Takk Steinunn =)
Nuna getur tu skrifad stutt og skemmtileg skilabod til min.... jei.
Eitt aetla eg to ad bydja um... Sleppid islenskum stofum tvi eg get ekki lesid sum ord tvi eg se bara einhvern taelensann-islenskann stafakokteil. Glugg glugg.

Annars er ekkert mikid ad fretta. Regntimabilid a fullu... Endalaust mikid af rigningu. Aetla samt ad freista tess ad fara til Ko Tao til ad taka scupa diving rettindin. Mer leidist nefnilega i sonkhla nuna.. ekkert ad gera, rigning, Var ad hugsa um ad fara i bio ( eg hef ekki sed biomynd I tvo manudi, belive it or not) en Finding Nemo er bara med Tailensku tali og Goood eg nenni ekki ad reyna ad skilja og haejja bara tegar adrir hlaija. Einnig veit eg ad i bioinu tarf madur fyrst (adur en myndin byrjar) ad standa upp og hlusta a tjodsonginn og hylla konginn. Ef madur neitar er manni bara hent i fangaklefa eda einhvern fjandann. Reyndar ma fangelsa folk herna ef tad segir eitthvad vont um konginn tannig ad madur skal passa sig.

Byrja ad vinna aftur i byrjun Nov... Untill then.. I do what I want. 'u-je

19. okt. 2003

Zombie on the run

Nu er eg komin heim til Sonkhla. gott. gott gott.

Tad var ekkert ad gerast i Surat Thani tannig ad eg akvad ad taka bus til Hua Hin.
Brumm brumm i (adra) 6 klukkutima.

Fyrir mer var Hua Hin eins og evropa... Endalaust mikid af Falang. Akvad um kvoldid ad fara og fa mer einn tvo bjora a einum af falang borunum.... eg aetla ekki ad ljuga... bjorunum fjolgadi. Hitti Norsara og vid djommudum um nottina. Daginn eftir var eg med verstu Timburmenn ever. Ta akvad eg ad taka bara lest heim. Eg aetladi sko ad sofa alla leidina i second class farrymi, rum og alles.... IM SORRY.. WE ONLY HAVE TICKITS IN THIRD CLASS. Jaha, tetta voru liklega longustu 13 klukkutimar aevi minnar. Tad var kona hlidina a mer sofandi undir tveim voskum. Hun vaknadi reglulega... raeksti sig eins og lungun aetludu upp og skirpti i poka.. Hun hefur liklega verid komin med fullan bonuspoka af hori eftir 13 klukkutimana. Kalli tu veist hvernig tetta er... allir ad reyna ad sofa upp vid hvern annann. No Possible. Sem sagt for fra Hua Hin 5 pm og kom til Hat Yai 6am... Ta atti eg eftir ad taka ruti til sonkhla... Eg er glod ad eg var ekki med spegil a mer tvi eg hef liklega litid ut eins og uppvakningur, risinn upp eftir adeins einn manud i grofinni.

Anyway er komin heim og allt i godu.
Ps. Ef tid skrifid mer e-mail... Gaetud tid nokkud skrifad an islenskra stafa tvi stundum er virkilega erfitt ad lesa ur tessu.. Chop chun Ka

baba

15. okt. 2003

I morgun for eg til Hat Yai og beint a rutustoppistodina. Eg var alein. Eg spurdi konuna a bjagadri tailensku hvert naesta ruta faeri og hun sagdi "Surat Thani". Ta sagdi eg, aftur a bjagadri tailensku: Eg aetla ad fa einn mida tangad.

Brumm brumm i 6 klukkutima.

Nuna er eg i Surat Thani. Alein. Tvisvar i dag hafa 'leigubilstjorar' ofrukkad mig, einn teirra reyndi ad lata mig gista i einhverju hreysi fyrir 300 kronur. Keyrdi mig bara tangad gegn vilja minum, syndi mer herpergid og eg sagdi sko nei takk. Let hann keyra mig a annad hotel og tar fekk eg herpergi a 320 kr.. En eg matti sko alls ekki segja leigubilstjoranum. Why I Dont Know.
Planid a morgun er bara ad lifa lifinu... Laet heyra i mer. Lat tu heyra i ter.

13. okt. 2003

Nuna i Hat yai!

Jaejja nuna er eg i Hat Yai a netkaffe med stelpu fra Englandi. Eg hitti hana adeins fyrir trem klukkutimum og vorum badar einar a roltinu tannig ad vid roltum saman. Keypti Lonely Planet bok adan og aetla adeins ad ferdast i vikunni. Verd liklegaa bara ein med sjalfri mer tvi ferdafelaginn minn er farinn i temple, og eg er i frii. Tad eina vonda er ad stundum rignir of mikid og madur verdur half veikur ef madur er alltaf ad blotna svona. To rigningin se nu eiginlega heitari en sturturnar baadar sem eg tek a hverjum degi. Ekkert mikid ad segja fra nuna... Liklega kem eg med einhverjar skemmtilegar frettir eftir vikuna.

Sawatika.

11. okt. 2003

EG HITTI MANN GUDS.

Eg hitti mann um daginn, var med anikku i hat yai. Hann baud okkur upp a kaffi og i tvo klukkutima hlustudum vid a hann tala um aevi sina... I sem stystu mali, Var fraegur listaverkasali, tekkti Chagall, Skatturinn rannsakadi hann, hann fludi til singapour. VAr naestum buinn ad giftast prinsessu fra malasiu, deitadi heitasta supermodelid i singapour, Byrjadi ad trua a gud utaf einhverri rosa upplifun i indlandi, Hann er sa sem let Cat Stevens byrja aftur ad syngja.
OG tad skrytna er ad hann syndi okkur sonnunn fyrir sumu sem hann sagdi.. (tetta er svona typa sem er rosa sannfairandi og gaeti ordid truarleidtogi) Talar med rosa ahuga.
Hann baud mer og Anikku ad fara og vinna fyrir hann og samtokin hans i Sudur Afriku eda Malasiu og sagdi ordrett >I can teach you about life. Hann spurdi okkur > Why do you want to go to Iceland... eins og tad vaeri skritid ad vid vildum fara heim a endanum en ekki vera undir stjorn rosa leidtoga sem kenndi okkur um lifid.
Allavega fekk eg simanumerid hans og ef eg fer til Malasiu get eg hringt i hann og hann reddar mer og vinum minum villu og bil til ad keyra um a.

Kannski madur kiki til Kuala Lumpur um aramotin, tad verdur rosa rosa. En eg efast um ad eg hringi i MR. Marcello (hann heitir tad) tvi eg er ekki allveg ad treysta honum eins og gefur ad skilja.

Annars er eg alltaf ad hugsa um ad senda eitthvad heim til Islands, svona til minningar um mig og eg fekk tessa svaka hugmynd.... EG aetla ad taka spada og stort umslang og skafa eitthvad af tessum morgu "rode-kills" sem eru a gotunni upp. Kannski einn flatann frosk, edlu og slongu i bonus. og senda i storu umslagi til islands, med astarkvedjum. Tetta er draumurinn nuna. Se hvort eg lati verda af tvi.

Annars var eg ad hjola i internet cafe tegar eg var naestum buin ad hjola yfir c.a.50cm langa slongu sem var i rolegheitunum ad fara yfir vegin.

Bid ad heilsa ollum, Bless og takk.

8. okt. 2003

I am back (not to Iceland)

Eg er komin til baka til Sonkhla. For a manudaginn i sma bakpokaferdalag til Satun og Trangi. For a litla eyju sem heitir Sukorn og vorum eg og Annika (tysk vinkona min) einu Falangarnir a eyjunni. Allir voda vinalegir og hver einn og einasti ibui eyjarinnar turfti ad segja hei eda hallo eda butifull eda einhver vel valin ensk ord sem teir hafa pickad upp.

Labbadi tvert yfir eyjunna sidustu nott og tad var ordid mjog dimmt. Eg sa eldflugur i fyrsta skipti og taer voru otrulega fallegear. Eins og blikkandi stjornur allt i kringum okkur. Reyndar vissum vid af Sporddrekum og Slongum i grendinni tannig ad vid reyndum ad flyta okkur eins og vid gatum. Reyndar var tad vesen tvi vid festumst endurtekid i drulluveeginum. og vorum eins og moldarklessur tegar vid komum a gististadinn okkar (strakofi).

Bid ad heilsa og eg krefst fretta af islandi.

6. okt. 2003

Eyjahopp og engisprettur

1 manudur i frii fra kennsluverkefninu minu. jibbi. Nuna er eg stodd i bae sem heitir tangri (eg man tad ekki allveg) og a morgun fer eg ut i einhverja eyju sem eg man heldur ekki hvad heitir, smaatridin koma seinna. Einn stor galli er to a tessu ferdastussi.... Regntimabilid er nuna og tad er eins og hellt ur fotu. Tad gerir ferd mina adeins verri. Verd a ferdalagi til fostudags.
Eg er ad ferdast med stelpu sem heitir Anika og er fra Tyskalandi. Hun hefur verid tvo m'anudi i tailandi og er kominn med tailenskann kaerasta.... Madur veit sko aldrey... Ja, Eg er ekki viss um ad eg falli i somu gryfju. Efa tad.
Hefur tu velt fyrir ter hvad tu mundir segja ef einhver spyrdi tig, Hver er skrytnasti matur sem tu hefur smakkad?. Nu veit eg hvad eg myndi segja. I gaerkveldi bordudum eg og Zoe (fra englandi) Engisprettur og Sporddreka. Engispretturnar voru mjog godar og broddurinn a spordrekanum var eins og pringles a bragdid. mmm mmm mmm. Bukurinn a sporddrekanum var soldid beiskur, jafnvel kotturinn okkar fulsadi vid tvi. (J'a vid eigum kott). Vona ad dad er gott ad fretta fra ollum, Latid heyra i ykkur.