19. okt. 2003

Zombie on the run

Nu er eg komin heim til Sonkhla. gott. gott gott.

Tad var ekkert ad gerast i Surat Thani tannig ad eg akvad ad taka bus til Hua Hin.
Brumm brumm i (adra) 6 klukkutima.

Fyrir mer var Hua Hin eins og evropa... Endalaust mikid af Falang. Akvad um kvoldid ad fara og fa mer einn tvo bjora a einum af falang borunum.... eg aetla ekki ad ljuga... bjorunum fjolgadi. Hitti Norsara og vid djommudum um nottina. Daginn eftir var eg med verstu Timburmenn ever. Ta akvad eg ad taka bara lest heim. Eg aetladi sko ad sofa alla leidina i second class farrymi, rum og alles.... IM SORRY.. WE ONLY HAVE TICKITS IN THIRD CLASS. Jaha, tetta voru liklega longustu 13 klukkutimar aevi minnar. Tad var kona hlidina a mer sofandi undir tveim voskum. Hun vaknadi reglulega... raeksti sig eins og lungun aetludu upp og skirpti i poka.. Hun hefur liklega verid komin med fullan bonuspoka af hori eftir 13 klukkutimana. Kalli tu veist hvernig tetta er... allir ad reyna ad sofa upp vid hvern annann. No Possible. Sem sagt for fra Hua Hin 5 pm og kom til Hat Yai 6am... Ta atti eg eftir ad taka ruti til sonkhla... Eg er glod ad eg var ekki med spegil a mer tvi eg hef liklega litid ut eins og uppvakningur, risinn upp eftir adeins einn manud i grofinni.

Anyway er komin heim og allt i godu.
Ps. Ef tid skrifid mer e-mail... Gaetud tid nokkud skrifad an islenskra stafa tvi stundum er virkilega erfitt ad lesa ur tessu.. Chop chun Ka

baba

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim