6. okt. 2003

Eyjahopp og engisprettur

1 manudur i frii fra kennsluverkefninu minu. jibbi. Nuna er eg stodd i bae sem heitir tangri (eg man tad ekki allveg) og a morgun fer eg ut i einhverja eyju sem eg man heldur ekki hvad heitir, smaatridin koma seinna. Einn stor galli er to a tessu ferdastussi.... Regntimabilid er nuna og tad er eins og hellt ur fotu. Tad gerir ferd mina adeins verri. Verd a ferdalagi til fostudags.
Eg er ad ferdast med stelpu sem heitir Anika og er fra Tyskalandi. Hun hefur verid tvo m'anudi i tailandi og er kominn med tailenskann kaerasta.... Madur veit sko aldrey... Ja, Eg er ekki viss um ad eg falli i somu gryfju. Efa tad.
Hefur tu velt fyrir ter hvad tu mundir segja ef einhver spyrdi tig, Hver er skrytnasti matur sem tu hefur smakkad?. Nu veit eg hvad eg myndi segja. I gaerkveldi bordudum eg og Zoe (fra englandi) Engisprettur og Sporddreka. Engispretturnar voru mjog godar og broddurinn a spordrekanum var eins og pringles a bragdid. mmm mmm mmm. Bukurinn a sporddrekanum var soldid beiskur, jafnvel kotturinn okkar fulsadi vid tvi. (J'a vid eigum kott). Vona ad dad er gott ad fretta fra ollum, Latid heyra i ykkur.

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim