30. jan. 2004

BABA... temple leo

Ok... nuna fyrir klukkutima sidan sagdi eg bless vid Anniku. Eg og Annika hofum verid ad ferdast saman og sona. Tetta var sart bless. Eg og JJ (kaerastinn henner) felldum tar og drukkum bjor eftir tetta blesseri. Eg er "mao leo" einsog taelendingar myndu orda tad.

Allavega munid tid ekki heyra fra mer naestu tiu daga tvi eg er nuna a leid til surat thani. Tar laeri eg hugleidslu i tiu dagaa. Ekkert internet, ne simasamband byst eg vid. Tarf reyndar nuna ad sitja i lest i 8 klukkutima..... bommer. svo er baraa ad hugleida i tiu daga.

NO BEER, NO TALK, NO READ, NO WRITE, WAKE UP 4 AM., NOT EAT AFTER 12. NOON..... jebb.. peace of cake.

Sjaumst seinna....(i have a train to catch) chock dee

hronn

26. jan. 2004

LAOS

Ja ekki spyrja mig hvernig eg lenti i brudkaupi... fyrsta daginn minn i Laos en... ju. Um kvoldid vorum vid (eg og Annika) bodnar i brudkaup. Vid hittum semsagt Laos strak sem baud okkur i brudkaup vinar sins.
Vid komum tarna og turftum ad heilsa ollum i brudkoupinu "SABAI DEE". Svo var trodid i okkur mat ( eg gerdi tau mistuok ad borda adur og var eins og belgur eftir tetta uffff) Tad er okurteisi ad neita ef manni er bodid eitthvad tannig ad eg drakk slatta af laos (heimabruggudu!) Viski. Eg er heppin ad eg verd ekki blind af tessum otverra. og eg bordadi endalaust mikid af laos food.

Svo turfti audvitad hver einasti madur a svaedinu ad bjoda mer upp i dans. Eg dansadi Laos dans og allir ad horfa a mig (Falanginn) Reyna ad herma eftir heima buunum med misjofnum arangri.
Vid vorum tvaer hvitar stelpur og svo bara laos folk. Allir ad horfa a mig dansa og hlaejandi... bommmer.

Naesta dag for eg med fjorum odrum Falang og Anniku ad skoda waterfall. Tar satum vid med Sama folkinu og var med okkur i brudkaupinu. Brudgauminn var tvi midur ennda med viskifloskuna (einhverskonar hrisgrjonaviski, heimabruggad. Bragdast eins og spiritus) Og hafdi audvitad svoooo gaman af tvi ad daela i alla taannig ad allir voru ordnir vel lettir eftir einn klukkutima, og svo vel vel lettir eftir tvo tima.
Svo foru allir heim til hans og tar var sko haldid afram ad drekka med ollu Laos folkinu (sem eg verd ad segja er yndislegasta folk i heimi)
Tannig ad ja.... drekka viski gaman gaman.

Tok myndir... er ad framkalla nuna... verdur ahugavert.

Allavega. Nyjar myndir komnar a netid. Tekkid a egilloganna.blogspot.com (held eg) og sjaid spenno myndir. hoho
Chou bellosimo

22. jan. 2004

Jaejj. Bankok er skitug borg. Hudin a mer er i hakki eftir tessa borg... Mikil drulla og skitur. Tad er nu reyndar haegt ad sletta adeins ur klaufunum tarna.

Jajja. I gaer og dag for eg ad labba upp a fjall. Eg og Annika lobbum 20 kilometra i dag. Vid forum ad heimsaekja Hill-tribe (eg er nefninlega i Ciang Mai). Vid lobbudum i gegnum regnskoginn, og saum apa og alskonar dyr. UUUU Eg veit ad tad lifa kyrkjuslongur tar sem eg var ad labba....uuuuu.. andarai!

Ja Hilltribe. Rosalega merkilegt ad sja ad folk er ennta bara ad lifa a landinu og tarfnast voda litils ananrs en landsins og loftsins og vatnsins. Krakkarnir leika ser bara med trespitur og gumislongur... Islensk born maettu taka ser tetta til fyrirmyndar. hehe.

Ja sidustu daga hef eg verid i Ciang Mai og tetta er allveg frabaer borg i nordur TAilandi. Her er yndislegt folk og tad er svo kallt a kvoldin ad eg get ekki verid i stuttermabol.. brrr. Ciang Mai er lika tekt sem shoppingparadice og belive me... tetta er shoppingparadice. Allveg aedislegir hlutir sem haegt er ad fjarfesta i.

Allavegana. A morgun er svo planid ad fara Til LAOS. Yebb. Af hverju ekki.
Eg laet svo heyra i mer adur en eg fer til Surat Thani (Temple i tiu daga) tvi eg efast um ad Templeid se med tolvur til ad skrifa tar sem eg ma ekki tala, skrifa ne lesa i tessa tiu daga... bommer.
CHOU BELLO

16. jan. 2004

BANGKOK

Ja nu er eg sko i hinni miklu sodomu.... BANGKOK. Her hef eg sko farid ad skoda rosa gamla borg og ymislegt skemmtilegt ad gerast. Nuna gisti eg a rosalega finu hoteli... fritt.
Sagan er su ad Pabbi, og brodir Anniku, vinkonu minnar sem eg er ad ferdast med komu i heimsokn til hennar og gista a rosalega godu hoteli. Eg gisti tar fritt med anniku. I gaer var i fyrsta skipti i 5 manudi sem eg fekk sturtu med HEITU vatni.... UJAHA. AEDISLEGT. Her er nefnilega yfiirleitt bara kalt vatn i krananum en va.. Eg fekk sko heita sturtu... Tetta er sko luxus.

Svo er eg buin ad vera ad ferdast i halfann manud nu tegar. uff timinn flygur. Eg for til Krabi sem er mjog turaristic en vid hittum tailenskann strak sem syndi okkur hvad var best ad skoda sem er ekki svo turaristic. Forum i temple tar sem madur turfti ad labba upp 1274 troppur til ad komast a toppinn a fjallinu tar sem buddastyttan beid. JUJU... troppurnar voru svona halfur metri a haed hver... uff... vodvaverkir daginn eftir. EG komst ad tvi ad eg hef ekki mikid tol til ad hreyfa a mer feita rassinn i tailandinu. Tad tarf orugglega ad flytja mig med hjolastol ur flugvelinni tegar eg kem heim til Klakans (brrrr..... mig langar sko ekki).
Allavega for eg ad tala tailensku vid einhverja nunnu og hun baud okkur bara ad gista i templeinu um nottina.. tad var gott mal. Tailenski vinur okkar kom med audvitad.

Ja nuna er eg ad fara ad skoda slongur.... BAE BAE.... hiti sviti.

11. jan. 2004

SNORKLE

Ja eg er sko brunnin i dag... for ad snorkla... vid eyju vid krabi province i gaer og solbrann litid eitt. Svona tarf madur ad borga fyir ad synda a milli koralrifanna.. skodandi litskrudugu fiskana i ljosgraenum sjonum. Ja... lifid er erfitt her.

Aha.. VAknadi i morgun i buddathemple sem nokkrar nunnur leyfdu okkur ad sofa i. Fri gisting og alles. Er nuna bara ad njota lifsins i botn a ferdalagi um tailand (koms semsagt heilu og holdnu fra malasiu) Er ad ferdast med vinkonu minni (Anniku fra germany). Voda gaman. Forum ad skoda fossa... Hiking. Borgum 100 kall fyrir hotel hverja nott... (ja tad er dyrt ad lifa her). For lika ad skoda hella.... risaslongur og risafroskar..HJALP (ja... lifid er haettulegt her). Eins og tid sjaid er allt i storum bommer herna meginum i heiminu... alllt ad fara til anskotans sko. (Reyndar er nokkud um terrrorisma her af halfu muslima i sudur tailandi sem vilja gera sudur tailand ad hluta ad malasiu). ekkert allvarlegt.. Ef tid heyrid ekki fra mer i meira en viku... Ta hef eg ordid fyrir bombu.

Bid ad heilsa .... Ble hess

7. jan. 2004

I AM AN ALLIEN IN THAILAND

Aha. Ja. nuna kemur sma utskyring af hverju eg er i Malasiu nuna, i gaer og a morgun.
Visad mitt inn i tailand er eitthvad FU#K og mer var eins og adur sagt ekki hleypt inn i landid tann fyrsta jan. Yfirmadur samtakana (ICYE) herna kom svo ad borderinum og nadi ad tala konuna til tannig ad hun leit framhja tvi ad eg labbadi yfir landamaerin. Ef hun hefdi ekki gert tad hefdi eg turft ad chilla einhvers stadar i malasiu i viku, tvi skrifstofurnar voru allar med holliday i gangi vegna nyarsins.
Ok.. I fimm daga var eg ologlegur innflytjandi i Tailandi. Ef eg hefdi lent i einhverju veseni hefdi mer verid hent beint i fangelsid. Ekki girnileg tilhugsun her i Tailandi. Svo a manud. fimmta jan for eg ad landamaerunum til ad fa nytt visa. Tad gekk ekki betur en svo ad Manneskjan fra ICYE let mig bida eftir ser mjog lengi um morguninn. og svo for hann ad vitlausum landamaerum (DO!). TAnnig ad skrifstofurnar voru ad loka tegar vid loksins komum a stadinn (eg tarf reyndar ad fara i tvo klukkutima okuferd, til Penang (tar sem eg er nuna) til ad fa nytt visa (GOD ONLY KNOWS WHY).
Kannski var tetta eins gott tvi um kvoldid komst EG ad tvi ad eg tarf ad gista i Malasiu a.m.k. eina nott tvi allir i malasiu hreyfa sig svo haegt (eda eitthvad).

Svo a midvikud. neyddist eg til ad smygla mer yfir landamaerin aftur til Malasiu (Eg er soddan krimmi). Rosa lumsk, flautandi ut i loftid, vonandi ad enginn benti mer a rodina til ad fa stimpil. Eg var heppin og slapp i gegn. JEIJ. Tad tydir engin heimsokn i tailensk fangelsi. (allavega ekki vegna vegabrefsins ;-) )

Svo fretti eg ad eg tyrfti ad gista i tvaer naetur herna tvi folkid vinnur ofur ofur ofur haegt. A morgun fae eg svo vonandi Visad mitt og fer loglega til tailands og fer ad ferdast. Vegna tessa visa kludurs hef eg mist heila viku af ferdast um tailand. Alger bommer. Eg er ekkert serstaklega anaegd med tad. GRRRRR....

Sem betur fer er eg to ad lenda i ymsu skemmtilegur her i malasiunni og hitti mjog ahugavert folk. Tannig ad eg er ekki gratandi.

SJAUMST HEIL OG SAEL I MARS..... BRUN OG KAT!

3. jan. 2004

KO-hohoho

Jahaaaa aaaa aaa!
Ja eg skellti mer sko til Kuala Lumpur. Og her kemur sma upptalning a tvi sem eg gerdi>
1. Beint a sjukrahusid.
Eg var med 39 stiga hita, allvarlega halspolgu og eg veit ekki hvad... laeknirinn (med svona hindua turban og mikid hvitt skegg) let mig bara fa einhver trju kilo af lyfjum sem eg er brydjandi og drekkandi a hverjum degi... alger bommer.
2. Naesta dag var allt i keininu. hitinn farinn og svona. Samt allveg 50 stiga hiti i kuala Lumpur... puff.. eg hef nu aldrey vitad annad eins. Forum i hellaskodun og skodudum muslima moskvu. og gaman. Forum upp i Manera turninn fraega sem er risastor turn sem gnaefir yfir hina risastoru borg.. KL.
3. I dag var tad historysafn og svo var tad bara nyarid um kvoldid. Forum ad tviburaturnunum sem eru otrulega flott mannvirki... skreyttir ljosum og VAAAhAAAA.. A leidinni tangad lentum vid i frodu og regnboga rigningu... Allir voru med spreybrusa og spreyudu yfir trjar hvitu stelpurnar... Vid vorum i i ollum hugsanlegum litum... syni myndir seinna.. otrulega fyndid.
4. Forum heim um morguninn. Eg fekk ekki ad fara aftur inn i taeland en tad nadist ad redda tvi a endanum... Er halfgert leyndarmal tessa stundina... segi seinna. En sem afleiding af tessu leyndarmali ma eg ekki fara ad ferdast fyrr en a tridjud. i fyrstalagi og var tvi nuna ad koma af strondinni i sonkhla... eg for i gongutur. jibbi.

en
GLEDILEGT AR 2547 (thai ar) OG HAFID TAD GOTT A TESSU ARI. NJOTID LIFSINS OG GEFID GOTT AF YKKUR.. KISS OG KNUS
hronn