10. apr. 2008

Tími tilraunana

Nú er tími tilraunanna kominn. Fyrir neðan er póster sem ég var með á ráðstefnu um daginn til að kynna meistaraverkefnið mitt. Basically þá er ég núna að maka saman marflóm og gerist svo eggjaræningi þegar marflærnar eru búnar að verpa í kviðpokann sinn. Til þess að gerast góður eggjaræningi neyðist ég líka til að vera morðingi... Hausinn af bara. Ekki mjög fallegt :P


Hér er búið að vera óvenju kalt í veðri og kom meira að segja snjókoma um daginn en það er afar sjaldgæft hérna úti! Bíð bara spennt eftir sumrinu og hitanum sem með því kemur!

Kominn tími á te! A nice cup of tea makes my day!

4 Ummæli:

Þann 10:54 f.h. , Blogger Unknown sagði...

Flott hjá þér stelpa. Gangi þér vel:)

 
Þann 10:22 f.h. , Anonymous Nafnlaus sagði...

Ástin milli marflónna er yndisleg! mikið chemistry í gangi þarna :)

Til hamingju með afmælið sæta !!!!

 
Þann 11:27 e.h. , Anonymous Nafnlaus sagði...

Hæjó litla líffræðinördið mitt híhí.Til hamingju með daginn Hrönnsí mín. Sendi þér sms en er ekki viss hvort þú hafir fengið það svo ég sendi þér kveðju hérna líka til öryggis;)lalalala ammli lalalala Hrönnsí.Gangi þér vel með marflærnar og hafðu það sem allra best. Stuðkveðjur og læti, áka páka;)

 
Þann 12:13 f.h. , Anonymous Nafnlaus sagði...

Rosaflott plakat hjá þér:)

Ég myndi nú samt athuga layoutið næst;)

Kv.
Ingi

 

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim