Nuna i Hat yai!
Jaejja nuna er eg i Hat Yai a netkaffe med stelpu fra Englandi. Eg hitti hana adeins fyrir trem klukkutimum og vorum badar einar a roltinu tannig ad vid roltum saman. Keypti Lonely Planet bok adan og aetla adeins ad ferdast i vikunni. Verd liklegaa bara ein med sjalfri mer tvi ferdafelaginn minn er farinn i temple, og eg er i frii. Tad eina vonda er ad stundum rignir of mikid og madur verdur half veikur ef madur er alltaf ad blotna svona. To rigningin se nu eiginlega heitari en sturturnar baadar sem eg tek a hverjum degi. Ekkert mikid ad segja fra nuna... Liklega kem eg med einhverjar skemmtilegar frettir eftir vikuna.
Sawatika.

0 Ummæli:
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim