I am back (not to Iceland)
Eg er komin til baka til Sonkhla. For a manudaginn i sma bakpokaferdalag til Satun og Trangi. For a litla eyju sem heitir Sukorn og vorum eg og Annika (tysk vinkona min) einu Falangarnir a eyjunni. Allir voda vinalegir og hver einn og einasti ibui eyjarinnar turfti ad segja hei eda hallo eda butifull eda einhver vel valin ensk ord sem teir hafa pickad upp.
Labbadi tvert yfir eyjunna sidustu nott og tad var ordid mjog dimmt. Eg sa eldflugur i fyrsta skipti og taer voru otrulega fallegear. Eins og blikkandi stjornur allt i kringum okkur. Reyndar vissum vid af Sporddrekum og Slongum i grendinni tannig ad vid reyndum ad flyta okkur eins og vid gatum. Reyndar var tad vesen tvi vid festumst endurtekid i drulluveeginum. og vorum eins og moldarklessur tegar vid komum a gististadinn okkar (strakofi).
Bid ad heilsa og eg krefst fretta af islandi.
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim