27. feb. 2004

EHEMMM..er einhver ad fatta ad eg er ad koma heim?

Allavega ekki eg. Vill einhver fljuga til tailands og reyna ad berja inn i hausinn a mer ad eg eigi ad maeta a flugvellinn a mondaymorning.... OMYGOD... hja mer er nuna fostudagskvold og tad tydir ad eg a tvo daga eftir i tailandi.

Allavega er madur nu adeins farinn ad hugsa til heimferdar. Hef heyrt svona orlitid af sludri og er smavegis forvitin um tad. hehem. TAki teir tad til sin, allir sem eiga. Svo er tad familian... hmm Snoooooorrrriiiiiii.... eg kitung mak leo. en eg se tig eftir orfaa daga. TAd er sko allt ad gerast. Og svo er tad yfirviktin a flugvellinum.... eg erad sja fram a svona 58 kilo i yfirvikt.. Eg meina... er ekki einhver serstakur samningur fyrir folk sem er buid ad hanga i 5 man eda lengur i sama landi?!
Obviusly not..

Semsagt faer annar 20 tusund kall ad fljuka (Tad hafa nokkrir fengid ad fjuka nu tegar). Omygod. Eg verd mjog fataek tegar eg kem heim. Ef tid sjaid unga stulku um tvitugt a laugarveginum, med krus i hendi og hundasvip til allra, i naestu viku. Ta skulud tid lita tvisvar a tvi tad gaeti verid eg. Madur veit aldrey hvad madur tekur til bragds naest.

Annars bid eg bara fyrir heilsum fra moskitoflugum og skritnum dyrium sem bita en eiga ser ekkert nafn i minum huga. Eg meina... Ef tad er Neongraent a litin... ta er bertra ad fordast tad ad snerta... Tetta er god regla i minum huga.

Annars bid eg bara ad heilsa og segi... Seejasoon. (And this time I mean it.)

24. feb. 2004

I dag er 24 februar. Eg a bokad flug heim tann 1 mars (ferdin heim tekur reyndar eitthvad um 2 daga tannig ad ekki buast vid mer fyrr en tridja). Annars gengur lifid sinn vanagang bara her i tailandi. Vondu frettirnar eru taer to ad eg er buin med divecoursid tannig ad ... uhhh ja .... bommer. Ef tu vilt sja nokkrar myndir af Ko Lanta (tar sem eg er) og divesiteunum ta setti eg inn sma link> (bara svona uppa gannid af tvi eg hef ekkert betra ad gera)

http://www.lantadiver.com/lantadiverpics2001/

Tannig ad nuna er eg ad segja bless, kissa jordina... eg vil ekki fara. Ekki tad ad madur saknar ekki folks heldur er tetta bara eins og ad lifa inn i postkorti. SWEET EASY LIFE.
Hmmm. Tad er ekkert betra en ad kafa. I gaer sa eg risa skotu (3-4 metra vaengmal). Fekk madur ekki allveg fyrir hjartad af spenningi. JUBB. Sama dag sa eg Hakarl... Segdu mer.. Er eitthvad betra lif en tetta?

Aetli eg haetti ekki tessu kvarti nuna. Eg vona ad tad verdi nu sma snjor i fjollum tegar eg kem heim. Ef eg get ekki farid nidur um 30 metra... ta fer eg bara upp um nokkur hundrud metra. Sjaumst a bretti.. brr..kalt. Her, nuna er orugglega 40 stiga hiti og sol. Eg a sko ekki eftir ad meika neitt fyrir nedan 20 gradur. Tannig ad Tegar eg kem heim getid tid bara heimsott mig. Eg verd undir saeng med tuttugu hitapoka og tiu teppi.

Annars hlakka eg til ad sja folk... og ekki buast vid tvi ad eg verdi brun og saet. Eg er ennta sami hviti falanginn og adur. Ef madur fer ekki i solbad ta verdur madur ekki brunn. Svo er madur ordinn svo skithraeddur vid krabbamein... sussuusss. storhaettulegt.
Ok... 5 dagar i brottfor. GAAARRRRRRRrrrrrggggg!

18. feb. 2004

BLUBB BLUBB BUUUUUUBBB

Ja... EG vona ad tetta virki nuna. Eg er buin ad vera ad reyna blogga i sma tima en ekkert gengid.

Allavegana er eg nuna stodd a Ko Lanta. Eg er ad laera kofun (Open water course) i fjora daga og svo tek eg liklega "meiraprof" (open water advanced). Ofurstud tad. A morgun skelli eg mer i sjoinn ad skoda fiska a 18 metra dypi. Gaeti lifid verid betra???? uhhh NEI! Ja svo er madur bara ad chilla og sona allann daginn. Jamm og ja.

Hmm svo aetla eg bara ad tilkynna hermed ad eg kem heim 3 mars (eda tar i kring). Hmmmm.... soldid stutt fyrir minn smekk en eg meina... all good things must come to an end... and anoter good things will take charge! (Tu! Ja Tu! att ad sja um ad tessi statement gangi fyrir mig. TAkk og bless i bili... Randyrt ad hanga herna a netinu... pufff pufff.

Eg tarf ad fara aftur i bungalowinn...... baba.

11. feb. 2004

BACK FROM SOLITUDE

Sidustu tiu daga hef eg lifad i fullkomri togn. I dag matti eg tala. Hef ekki tagnad sidan.
Allavega ta gerdist skritnasti hlutur i innskraningunni i RETREATID. Eg hef audvitad ekki talad islensku nema kannski i mesta lagi i klukkutima (alltialllt) sidan eg kom til tailands.. og ad hitta islenska manneskju i tailandi er meira ad gera en ad segja.

Allavega kem eg a svaedid og heyri fotbrotna stelpu segja konu fra tvi ad hun er fra islandia..
eg> Excuse me... did you say you were from Iceland?
stella> Yeha but I've lived in denmark for six years so...
eg> but you are from Iceland..?
Stella> uhhh... yeh.
eg> So so... so do you speak Islensku????
Svarid var ja. og svo half tima tal (eg taladi nu einhverja blondu af islensku, ensku og tailensku. ...............Svo half tima seinna.... er tilkynnt...
"WELL PEOPLE... NOW WE WILL START OUR TEN DAYS OF NOBLE SILENCE"
Tad sem for gegnum hausinn a mer var bara...."WHAT!!!"... "NOW???!!" bommer.

Og svo byrjadi skritna lifid med 17 klukkutima timetable a dag og vakna fjogur a morgnanna og ekki borda eftir tolf.. Skritid folk og skemmtilegt. Madur vissi ekki neitt um neitt allann timann og troadi bara sambond med tvi ad brosa til folks og hjalpast ad vid hluti. Svo allir ad Mediteita allann daginn og hlusta a gamla virta munkinn tala. Eg get eiginlega ekki lyst tessu fyrr en eg kem heim (wich is soon enough) tannig ad bara svona sma uppl.
-Dyralifid a svaedinu... eg sa RISAEDLU (tveir metrar a lengd) og Vatnaslongu eta fisk og froskar ogRisa kongulaer, Risa gecko og risa moskito (gud blessi taer) og sporddrekar og eitradar margfaetlur og fullt af dyrum sem eg hef aldrey sed adur og hef ekki nofn a. Allveg frabaert ad lifa svona med natturinni.
-Svefninn... TRekoddi... Steinsteipt "rum".. Madur hennti ser ekki beint i rummid a kvoldin.. tad hefdi verid sart.
- Sturtan . Madur tvaer ser i Sarong og allir med somu sturtuna... Stort ker med vatni og allir ad hella yfir sig i Sarongnum tvi tad er bannad ad syna nekt... uuu uu.
-Ad sitja i meditation stellingu lengi.. ef madur er ovanur.. er PAIN!!! svo tognadi eg i oxlinni sidustu dagana tannig ad eg var ofaer um ad meditata svo eg sat bara og horfdi a adra gera tad... Getur verid treytandi ad gera ekki neitt i 10 klukkutima a dag.. Serstaklega ef ekki ma lesa skrifa, tala ne hlusta a tonlist o.s.fr. Stara bara uppi loftid.. BORING.

Annars verd eg bara ad utskyra tegar eg kem heim... Eitt laerdi eg
"Everything is impermanent" even my stay in tailand... se ykkur eftir 21 dag.. chan sia jai.

BY THE WAY... EG HEF AKVEDID AD GERAST BUDDATRUARMANNESKJA.
seeja.... hronn