I morgun for eg til Hat Yai og beint a rutustoppistodina. Eg var alein. Eg spurdi konuna a bjagadri tailensku hvert naesta ruta faeri og hun sagdi "Surat Thani". Ta sagdi eg, aftur a bjagadri tailensku: Eg aetla ad fa einn mida tangad.
Brumm brumm i 6 klukkutima.
Nuna er eg i Surat Thani. Alein. Tvisvar i dag hafa 'leigubilstjorar' ofrukkad mig, einn teirra reyndi ad lata mig gista i einhverju hreysi fyrir 300 kronur. Keyrdi mig bara tangad gegn vilja minum, syndi mer herpergid og eg sagdi sko nei takk. Let hann keyra mig a annad hotel og tar fekk eg herpergi a 320 kr.. En eg matti sko alls ekki segja leigubilstjoranum. Why I Dont Know.
Planid a morgun er bara ad lifa lifinu... Laet heyra i mer. Lat tu heyra i ter.
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim