26. jan. 2004

LAOS

Ja ekki spyrja mig hvernig eg lenti i brudkaupi... fyrsta daginn minn i Laos en... ju. Um kvoldid vorum vid (eg og Annika) bodnar i brudkaup. Vid hittum semsagt Laos strak sem baud okkur i brudkaup vinar sins.
Vid komum tarna og turftum ad heilsa ollum i brudkoupinu "SABAI DEE". Svo var trodid i okkur mat ( eg gerdi tau mistuok ad borda adur og var eins og belgur eftir tetta uffff) Tad er okurteisi ad neita ef manni er bodid eitthvad tannig ad eg drakk slatta af laos (heimabruggudu!) Viski. Eg er heppin ad eg verd ekki blind af tessum otverra. og eg bordadi endalaust mikid af laos food.

Svo turfti audvitad hver einasti madur a svaedinu ad bjoda mer upp i dans. Eg dansadi Laos dans og allir ad horfa a mig (Falanginn) Reyna ad herma eftir heima buunum med misjofnum arangri.
Vid vorum tvaer hvitar stelpur og svo bara laos folk. Allir ad horfa a mig dansa og hlaejandi... bommmer.

Naesta dag for eg med fjorum odrum Falang og Anniku ad skoda waterfall. Tar satum vid med Sama folkinu og var med okkur i brudkaupinu. Brudgauminn var tvi midur ennda med viskifloskuna (einhverskonar hrisgrjonaviski, heimabruggad. Bragdast eins og spiritus) Og hafdi audvitad svoooo gaman af tvi ad daela i alla taannig ad allir voru ordnir vel lettir eftir einn klukkutima, og svo vel vel lettir eftir tvo tima.
Svo foru allir heim til hans og tar var sko haldid afram ad drekka med ollu Laos folkinu (sem eg verd ad segja er yndislegasta folk i heimi)
Tannig ad ja.... drekka viski gaman gaman.

Tok myndir... er ad framkalla nuna... verdur ahugavert.

Allavega. Nyjar myndir komnar a netid. Tekkid a egilloganna.blogspot.com (held eg) og sjaid spenno myndir. hoho
Chou bellosimo

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim