11. jan. 2004

SNORKLE

Ja eg er sko brunnin i dag... for ad snorkla... vid eyju vid krabi province i gaer og solbrann litid eitt. Svona tarf madur ad borga fyir ad synda a milli koralrifanna.. skodandi litskrudugu fiskana i ljosgraenum sjonum. Ja... lifid er erfitt her.

Aha.. VAknadi i morgun i buddathemple sem nokkrar nunnur leyfdu okkur ad sofa i. Fri gisting og alles. Er nuna bara ad njota lifsins i botn a ferdalagi um tailand (koms semsagt heilu og holdnu fra malasiu) Er ad ferdast med vinkonu minni (Anniku fra germany). Voda gaman. Forum ad skoda fossa... Hiking. Borgum 100 kall fyrir hotel hverja nott... (ja tad er dyrt ad lifa her). For lika ad skoda hella.... risaslongur og risafroskar..HJALP (ja... lifid er haettulegt her). Eins og tid sjaid er allt i storum bommer herna meginum i heiminu... alllt ad fara til anskotans sko. (Reyndar er nokkud um terrrorisma her af halfu muslima i sudur tailandi sem vilja gera sudur tailand ad hluta ad malasiu). ekkert allvarlegt.. Ef tid heyrid ekki fra mer i meira en viku... Ta hef eg ordid fyrir bombu.

Bid ad heilsa .... Ble hess

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim