16. jan. 2004

BANGKOK

Ja nu er eg sko i hinni miklu sodomu.... BANGKOK. Her hef eg sko farid ad skoda rosa gamla borg og ymislegt skemmtilegt ad gerast. Nuna gisti eg a rosalega finu hoteli... fritt.
Sagan er su ad Pabbi, og brodir Anniku, vinkonu minnar sem eg er ad ferdast med komu i heimsokn til hennar og gista a rosalega godu hoteli. Eg gisti tar fritt med anniku. I gaer var i fyrsta skipti i 5 manudi sem eg fekk sturtu med HEITU vatni.... UJAHA. AEDISLEGT. Her er nefnilega yfiirleitt bara kalt vatn i krananum en va.. Eg fekk sko heita sturtu... Tetta er sko luxus.

Svo er eg buin ad vera ad ferdast i halfann manud nu tegar. uff timinn flygur. Eg for til Krabi sem er mjog turaristic en vid hittum tailenskann strak sem syndi okkur hvad var best ad skoda sem er ekki svo turaristic. Forum i temple tar sem madur turfti ad labba upp 1274 troppur til ad komast a toppinn a fjallinu tar sem buddastyttan beid. JUJU... troppurnar voru svona halfur metri a haed hver... uff... vodvaverkir daginn eftir. EG komst ad tvi ad eg hef ekki mikid tol til ad hreyfa a mer feita rassinn i tailandinu. Tad tarf orugglega ad flytja mig med hjolastol ur flugvelinni tegar eg kem heim til Klakans (brrrr..... mig langar sko ekki).
Allavega for eg ad tala tailensku vid einhverja nunnu og hun baud okkur bara ad gista i templeinu um nottina.. tad var gott mal. Tailenski vinur okkar kom med audvitad.

Ja nuna er eg ad fara ad skoda slongur.... BAE BAE.... hiti sviti.

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim