11. feb. 2004

BACK FROM SOLITUDE

Sidustu tiu daga hef eg lifad i fullkomri togn. I dag matti eg tala. Hef ekki tagnad sidan.
Allavega ta gerdist skritnasti hlutur i innskraningunni i RETREATID. Eg hef audvitad ekki talad islensku nema kannski i mesta lagi i klukkutima (alltialllt) sidan eg kom til tailands.. og ad hitta islenska manneskju i tailandi er meira ad gera en ad segja.

Allavega kem eg a svaedid og heyri fotbrotna stelpu segja konu fra tvi ad hun er fra islandia..
eg> Excuse me... did you say you were from Iceland?
stella> Yeha but I've lived in denmark for six years so...
eg> but you are from Iceland..?
Stella> uhhh... yeh.
eg> So so... so do you speak Islensku????
Svarid var ja. og svo half tima tal (eg taladi nu einhverja blondu af islensku, ensku og tailensku. ...............Svo half tima seinna.... er tilkynnt...
"WELL PEOPLE... NOW WE WILL START OUR TEN DAYS OF NOBLE SILENCE"
Tad sem for gegnum hausinn a mer var bara...."WHAT!!!"... "NOW???!!" bommer.

Og svo byrjadi skritna lifid med 17 klukkutima timetable a dag og vakna fjogur a morgnanna og ekki borda eftir tolf.. Skritid folk og skemmtilegt. Madur vissi ekki neitt um neitt allann timann og troadi bara sambond med tvi ad brosa til folks og hjalpast ad vid hluti. Svo allir ad Mediteita allann daginn og hlusta a gamla virta munkinn tala. Eg get eiginlega ekki lyst tessu fyrr en eg kem heim (wich is soon enough) tannig ad bara svona sma uppl.
-Dyralifid a svaedinu... eg sa RISAEDLU (tveir metrar a lengd) og Vatnaslongu eta fisk og froskar ogRisa kongulaer, Risa gecko og risa moskito (gud blessi taer) og sporddrekar og eitradar margfaetlur og fullt af dyrum sem eg hef aldrey sed adur og hef ekki nofn a. Allveg frabaert ad lifa svona med natturinni.
-Svefninn... TRekoddi... Steinsteipt "rum".. Madur hennti ser ekki beint i rummid a kvoldin.. tad hefdi verid sart.
- Sturtan . Madur tvaer ser i Sarong og allir med somu sturtuna... Stort ker med vatni og allir ad hella yfir sig i Sarongnum tvi tad er bannad ad syna nekt... uuu uu.
-Ad sitja i meditation stellingu lengi.. ef madur er ovanur.. er PAIN!!! svo tognadi eg i oxlinni sidustu dagana tannig ad eg var ofaer um ad meditata svo eg sat bara og horfdi a adra gera tad... Getur verid treytandi ad gera ekki neitt i 10 klukkutima a dag.. Serstaklega ef ekki ma lesa skrifa, tala ne hlusta a tonlist o.s.fr. Stara bara uppi loftid.. BORING.

Annars verd eg bara ad utskyra tegar eg kem heim... Eitt laerdi eg
"Everything is impermanent" even my stay in tailand... se ykkur eftir 21 dag.. chan sia jai.

BY THE WAY... EG HEF AKVEDID AD GERAST BUDDATRUARMANNESKJA.
seeja.... hronn

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim