Nýtt heimili
Núna er Yanni kominn. Og er það einkar ánægjulegt. Ætlaði nú bara að hafa þetta stutt og laggott að sinni en segi frá ævintýrum okkar Yanna betur síðar. Ég er komin með nýtt heimilisfang og er það:
11 Kingsley Road
Mutley
Plymouth PL4 6QW
Devon
England
Þetta verður heimilisfangið mitt næsta árið og er það afar þægilegt að þurfa ekki að huga að íbúðaleit að neinu viti þangað til á næsta ári.
Kærar kveðjur frá Englalandi.
Hrönn og Yann
3 Ummæli:
Til hamingju með nýja heimilið.
Til hamingju :D
Hlakka til að fá þig í netsamband og sjá myndir!
Til lukku með nýja pleisinn...og kærar þakkir fyrir afmælisskeytið:) Þetta var virkilega fallega hugsað og alltaf gaman að fá kort frá útlöndum:)
Kveðja,
Ingi
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim