20. sep. 2003

Svoooo HEITT!!!! PUFF.

Suma daga er madur i svitabadi allann daginn. Nu er eg i Hat Yai sem er borg rett hja Sonkhla tar sem eg by med trem odrum stelpum. Hmm ja ekkerts serstakt ad fretta svo sem. Eg er farin ad venjast lifinu herna. Tad versta er bara ad eg se fram a ad fitna mikid. Allir vilja gefa ter sweets. Smakka tetta og hitt endalaust.
Eg og nokkrir sjalfbodalidar og tailendingar forum a strondina eitt kvoldid og saum tvo gaura byrja ad berjast. Einn gaurinn braut stora vinflosku a hofdinu a hinum og hvarf i burtu a moturhjolinu sinu... Stuttu seinna kom hann til baka hlaupandi med hnif i hendinni (sem liktist meira svedju) og var naestum tvi buinn ad na hinum gaurnum sem hljop uti sjo og hvarf syndandi ut i myrkrid. Tad er nefnilega lika heattulegt i Tailandi. Mikid um svona mord og laeti. Annars er allt gott um tailand ad segja fyrir utan helv, djo, moskitoflugurnar sem eru akvednar i ad drepa mig haegt og a kvalarfullann hatt. Lappirnar eru allar i raudum storum moskitobitum. For ad djamma i gaer a post laiser disk (utlendingabar), kalli tu veist hvad eg meina. Svaf trja tima i nott sem er ekki gott. Turfti ad fara ad kenna i morgun og fekk borgad fyrir tad. tad var god bubot. Skritid hvad madur verdur niskur herna. ter finnst dyrt ef maltid kostar yfir 60kr. Keipti mer kvoldmat i gaer fyrir 30 kr. Er a netcaffe nuna og tad kostar mig 20 kr. halftiminn. 'I tuk tuk (litill pall leigu bill) kostar 18 kr. farid. Allt vodalega odyrt.
Well laet heyra i mer aftur seinna Bid ad heilsa.... Puff hiti hiti hiti... tetta er svo heitt.

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim