8. mar. 2004

MENNINGAR-KKOJS

Eg get ekki sagt mjog mikid nuna tegar eg er komin aftur a klakan.. Ævintýrin eru ekki á hverju strái.... en eg get nu lyst cultursjokkinu og lelegri adlogunarhæfni minni.

-Í fyrsta lagi þá er eg desperat ad reyna að nota Íslenska stafi aftur en ekki láta ykkur bregda þó ad tetta er svona mest með "Óíslenskri skrift"... Ég er bara svo vön ad geta ekki skrifað á og Í og ð og þ og jósep og petur meiga vita hvad.
-Svo er það nu maturinn... NEWSFLASH : 'iSLENSKUR MATUR ER VONDUR! og ég stend við Þá fullyrðingu þangað til éinhver eldar handar mér eitthvað hér á Íslandi sem ég get med góðri samvisku sagt ad sé Bragðgott. Fyrr frýs líklega i helvíti.
Mamma... tetta er ekki bögg á þína eldamensku... hún er sú besta á Íslandi.. en.... tja.. Thai food..same same... best food!
.....ókey... frammhald á morgun....

SPENNANDI EAY?

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim