24. des. 2003

GLEDILEG JOL

Eg hef litid annad ad segja en GLEDILEG JOL! Reyndar for eg i vinnuna i dag (24.des), fer i vinnuna a morgun (25.des) og svo a annan i jolum lika (26.des) tannig ad tad er greynilegt ad tad verdur ekkert mikid ur neinum jolum a tessum bae. Planid er tvi ad fresta jolunum a Islandi tangad eg verd a svaedinu, til 5. mars. Eg hringdi i forsetann og sagdi honum ad bida adeins med jolin tetta arid og hann sagdi "Of course, my hourse". Tannig ad tid getid afpakkad gjofunum, sett matinn i frystinn og farid snemma ad sofa i kvold. "alvoru-" Jolin eru i mars.

Ja svona gengur lifid. For i oliunudd til vinkonu minnar og ja... soldid sexy skooo. EHEM. Allveg ad meika tetta gellan.
Svo er eg eftir ad boka hotel i Malasiu sem tydir ad eg sef a gotunni tar i trja daga. Kalli sagdi reyndar ad naeturlifid vaeri gott tarna tannig ad malid er bara ad halda ser uppi i stanslausa trja daga. Ekkert mal, fyrir Hronn. Kannski madur verdi soldid veikur i restina. Hver kannast ekki vid fyrstu dagana eftir tjodhatid.
Eg fer semsagt ad ferdast 29.des og eftir tad a ettir ad heyrast eitthvad litid i mer. Tannig ad um ad gera ad blogga nuna.
ANYWAY

GLEDILEG JOL OG SAWATI BEE MAI

VONA AD LIFID LEIKI VID YKKUR OLL UM JOLIN
KNUS OG KOSSAR
HRONN

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim