1. jan. 2005

Áramótapartí-IÐ

Já það var áramótapartý. Gott partý ma'r. Þeir síðustu voru að týnast heim um korter í átta að ég held þannig að þetta heppnaðist bara svona þokkalega.

Ég og Steinunn vorum reyndar að pæla í að flytja í einbýlishús.... kannski getum við það eftir svona eitt partý í viðbót.
Miðað við fjölda flaska, og dósa þá gætum við keypt blokk fyrir peninginn sem við fáum fyrir þetta. Þetta kallast hagsýni og sumir mundu jafnvel segja bjartsýni. En seint verður þetta þó nefnt skammsýni.

OK- Enn og aftur verður maður að "cut the crap". Það vantar stundum svona Mr. Stopper sem segir: "Hei!... núna verður þú að cutta á crappið Hrönn mín því það nennir enginn að lesa svona Garnagaul."

Allaveganna. Flestir sem mættu voru að ég held þokkalega masála um að þetta hefði verið vel heppnað og um að gera að endurtaka leikinn einhvern daginn. Það er nú lítið annað að gera hér á Íslandi þessa daganna en að hita sig upp með því að dilla rassinum í einhvern og tjútta fram á nótt... og vinna :Þ .

Og núna er kominn tími til að breyta þessu "nýbúi tælands" í e-d annað þar sem maður telst nú varla til mikils nýbúa heldur er maður eiginlega bara... uhhh... Gamalbúi Íslands.

(núna þarf einhver að kenna mer að setja myndir á netið því áramótamyndirnar eiga skilið að fara þangað)

3 Ummæli:

Þann 9:57 e.h. , Blogger Hrönn sagði...

Okei.. núna fokkaði eg upp öllu... en hei.. bloggið er allavega flottara sonna.

 
Þann 2:39 e.h. , Anonymous Nafnlaus sagði...

Massa party!! Massa sátt!!!
takk fyrir mig! :)
hlakka til þegar leikurinn verður endurtekinn!!:D
-Sóley

 
Þann 1:36 e.h. , Blogger Elfa Dröfn sagði...

FRÁBÆRT partí :) Ég á nokkrar myndir sem ég skelli inn á netið næst þegar ég nenni...

 

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim