26. jan. 2005

Skrítnir BPLAA

jamm og já. Mikil Gleði. Skólinn er löngu byrjaður og ég að gera hvað? .. Allt annað en að læra. Ekki gott. Nennir einhver að koma heim og binda mig við skrifborðið mitt?.... Einhver!?
Jæjja. Hér sé ég hið fullkomna seinnitímavandamál að myndast. Whateva. Latertimeproblemo.

Þessi önn í líffræðinni er nefnilega ekki sú skemmtilegasta. Ég er í áföngum sem heita:
Örverufræði
Frumulíffræði
Lífefnafræði
og síðast en ekki síst...... Lífmælingar. jei.
Þetta eru allt (fyrir utan lífm.) áfángar með svo littlar eindir eða örverur að hausinn getur ekki hugsað sér að fatta það.

Allaveganna fékk ég E-mail með nokkrum myndum frá vini mínum sem minntu mig á af hverju ég valdi líffræði.
(og þar sém mér finnst ég orðin svo klár í þessu þá ákvað ég að reyna að skella inn smá augnakonfekti.



CHIMAERA PUP


LIZARD FISH


UMBRELLA MOUTH GULPER EEL

Til hvers eru menn að fara útí geiminn þegar það er heill heimur af geimverum rétt neðan við fæturnar á okkur.
Nú er málið að kaupa kafarabúning og skella sér niður og skoða með eigin augum..

Who's with me?



3 Ummæli:

Þann 10:34 f.h. , Anonymous Nafnlaus sagði...

OMG! Rosalegar geimverur sem búa í sjónum í tælandi... ég væri mest hrædd um að MUNNURINN myndi bíta af mér stóru tána... svo ekki ég að fara að kafa!!
-sóly

 
Þann 5:21 e.h. , Anonymous Nafnlaus sagði...

count me in sistah... mhhmmmm say it girl!

stone

 
Þann 10:34 f.h. , Anonymous Nafnlaus sagði...

Hey á ekkert að fara að tjá sig á þessu bloggi?? Þú varst að monta þig af að vera byrjuð aftur..... Anyways, bíð spennt...

 

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim