Jæjja. Ég vona að þetta takist og að ég geti fiktað í þessu úti í tælandi. Ég renn hér blint í sjóinn.
Fyrir þá sem eru að hneikslast á nafninu á síðunni þá get ég sagt ykkur það að þið hafið rétt fyrir ykkur, þetta orð er ekki úr íslensku orðabókinni. Bplaa er tælenska fyrir orðið FISKUR. Þá spyrjið þið ykkur víst: En hver lætur bloggið sitt heita fiskur? Svarið er beint fyrir framan nefið á þér kæri lesandi. Hrönn Egilsdóttir, eða bara Hrönn eins og flestir þekkja hana, lætur bloggið sitt heita fiskur. Útskýring kemur seinna.
Bið að heilsa.

0 Ummæli:
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim